Verið velkomin

Á stofunni okkar, Kírópraktík, á Laugavegi 163, störfum við kírópraktorarnir Egill og Árdís ásamt Agnesi í móttökunni.
Við höfum verið að störfum síðan í apríl 1998. Síðan þá hafa þúsundir einstaklinga þegið okkar aðstoð og hafa með kírópraktík öðlast betri lífsgæði.

Responsive image

Kírópraktík er fyrir alla

Það skiptir ekki máli af hvaða stærð eða gerð þú ert, kírópraktík gæti hjálpað þér að ná betri heilsu

Fyrsta heimsóknin

Þegar þú kemur á stofuna til okkar í fyrsta sinn er tekið vingjarnlega á móti þér í afgreiðslunni og þú beðin um að fylla út stutta trúnaðarskýrslu.

Verið velkomin

Það er ósk okkar að sjá sem flesta einstaklinga ná eins góðri heilsu og þeir mögulega geta og að henni sé haldið.