Kírópraktík hjálpaði mér með bakverki, leiðniverki og slitgigt

Ég hef verið mjög þjáður í baki í mörg ár, var oft í bakbelti og þurfti að taka inn gigtarlyf við þessum sjúkdómi sem var kallaður slitgigt,

var með auma hryggjarliði og bólgur í hrygg með þeim afleiðingum að það leiddi niður í fætur og um líkamsliðina.

Í dag, 22.08.2013, er ég að fara til Egils kírópraktors í lokameðferð, laus við aðal þjáningar í sambandi við hryggjarliðina og er hættur að taka inn lyfin sem ég þurfti við þessum sjúkdómi.

Kveðjur,

Viggó